Inglfseli: Landsnmsmannaslfri fr fullveldi til kreppu

rni Sigurjnsson

 

 

nokkrum bkum fr runum milli stra koma fram hugmyndir um mismunandi persnugerir, sem forvitnilegt er a skoa. Hugmyndir essar koma fyrst fram hj Gunnari Gunnarssyni og Siguri Nordal. En er lur tmabili f essar hugmyndir nja tlkun hj njum hfundum og um lei hugmyndafrilegt vaf sem tengist stjrnmlatkum essa tma.

 

Persnuleikaslfri ri 1918

skldsgunni Fstbrur (Edbrdre, 1918) lsir Gunnar Gunnarsson landnmsmnnunum Inglfi Arnarssyni og Hjrleifi Hrmarssyni sem tveim manngerum af talsverri hugkvmni. Sagan byggir texta Landnmu og slendingabk um essa menn og virist greinilegt a Gunnar hefur hugsa vandlega um heimildirnar, og persnuskpun hans er sannfrandi. Hn er reyndar a mrgu leyti svo rkrtt og trverug a kannski er erfitt a lesa frsagnir fornritanna af essum tveimur kppum n tillits til sgunnar eftir Gunnar, rtt eins og kalla m erfitt a lesa Fstbrra sgu n ess a hafa Gerplu (1952) Halldrs Laxness huga.[1] Bar essar skldsgur eru um forna fstbrur en me ndverum formerkjum ; Fstbrrum er fstbrralagi adanlegt og skemmtilegt, tkn tryggar, nskpunar og vintra; en Gerplu vri nr lagi a kalla fstbrralagi flag um skjall og mor.

Velta m fyrir sr hvort samband s milli manngeralsingar Gunnars Gunnarssonar Fstbrrum og manngeralsingar Sigurar Nordals, sem fram kemur Einlyndi og marglyndi. Saga Gunnars kom t ri 1918 og fyrirlestra sna hlt Sigurur veturinn 19181919.

Fstbrrum gerir Gunnar mjg skrar persnur r Inglfi Arnarsyni og Leifi fstbrur hans og eru eir raunar andstur a skaplyndi frndur su og vinir fr barns aldri. Inglfur er hinn yfirvegai og trausti foringi og bndi en Leifur er kaflyndur vintramaur, hann er skemmtilegur enda gerist alltaf eitthva ar sem hann er nrri, en hemju fljtfr og skapbrur. Mean Inglfur Fstbrrum er kannski ofurlti daufgerur gallaleysi snu, eins og oft vill vera um jkvar sguhetjur, er hinn ofsafengni Hjrleifur fyrirtaks sguefni og getur stundum leitt lesandann og Inglf t hlfgera rvinglan. Hann er hrikalegur glanni.

Merkilegt m telja hva Gunnari verur miki r essu ekkta sguefni, og a sama skapi er furulegt a lesa hj Kristni E. Andrssyni a Fstbrur su a mestu endursgn fornrita n nrra vihorfa ea tilrauna til a mta efni og n sjlfstrar persnuskpunar.[2] Burars skldverksins er persnuskpunin og hn er verk hfundarins, unnin r ftklegum heimildum, sem Landnma og slendingabk leggja til svosem fjrum sum. Hin langa saga Gunnars er slfrileg stda og reyndar mtti einnig kalla hana drengjabk.

Einna gleggst kemur andstan milli Inglfs og Hjrleifs fram ar sem lst er bskaparlagi eirra. Fyrsta ri gekk Hjrleifi vel a ba og hafi hann gaman af a segja fyrir verkum; en svo var hann krulaus. Menn hans hfu skemmtun af honum og unnu verk sn af al.

Inglfur hirti vel um eignir snar, eignir Leifs voru vanhiru. ( . . . ) Hi furulega var a Leifur var miklum metum hj hjum snum. Hann skammai au og beitti til ess allri orgntt sinni anga til rddin var undan a lta. Hann gat bari au og spotta og sagt eim tu sund sinnum a fara norur og niur til Heljar. Og samt undi flk hj honum. a di mlsku hans og krftugan singinn. Alltaf var a saga til nsta bjar ef Leifur reiddist. Og hann var lka annig gerur a hann gleymdi reii sinni um lei og hn hafi fengi trs. Hn furai upp eins og urrt barr, einni svipan. Auk ess var smsmygli honum fjarri og hann leyfi hverjum manni a annast verk sn frii, svo fremi a eim vri loki tilskildum tma. Hann tti gur og rvandi hsbndi. Margar plntur greru sl hans, en aldrei jurtin leiindi.

Hj Inglfi og hjum hans var allt me rum brag. Hann var egar sta fair eirra og forsjn. Hann var umhyggjusamur vi gamla flki og tryggi v gott vikvld, enda reyttist a aldrei a bija honum blessunar. Hann fr oft a finna a, og alltaf var koma hans eins og g gjf. Hann var jafnlyndur vi hj sn, krfuharur og lt ngju sna stillilega ljs yfir v sem vel var gert. Hins vegar hafi aldrei neinn heyrt vtur af munni Inglfs. Hann hafi sinn srstaka htt a sna vanknun, agi lkt og skeytingarlaus, og hafi a jafnan tiltlu hrif. Engum var um a gefi a vera fyrir essari singalausu gn hans. Inglfur veitti rum srstakt ryggi me kyrrltu fasi snu. Hann valdi sr vinnuhj af kostgfni, en ess gerist reyndar sjaldan rf, v eir sem eitt sinn rust vist til Inglfs vildu hvergi vera fremur. (Bls. 91, ing S).

 

Hr m segja a Gunnar lsi tvenns konar aferum stjrnun, en einnig er hann a sna andsturnar milli fstbrranna Leifs og Inglfs. Hinir andstu eiginleikar eirra eru hr sndir tflu (tafla 1).

 

 

Inglfur Hjrleifur

bndi vkingur

thald thaldsleysi

vandvirkni flumbrugangur

slttur grttur

litlaus litrkur

leiinlegur skemmtilegur

tull kafur

stilltur stur

trmaur bltar ekki goin

seigla ofsi

 

Tafla 1. Samanburur Inglfi og Hjrleifi

Fstbrrum Gunnars Gunnarssonar.

 

 

Veturinn 19181919 hlt Sigurur Nordal fyrrnefnda r fyrirlestra Reykjavk undir heitinu Einlyndi og marglyndi, ar sem hann lsir tveim mismunandi (og andstum) skapgerum ea lfsstefnum, sem geti ori mnnum fjtur um ft egar r birtist fgakenndri mynd. einlyndi felst nokkurn veginn a a einbeita sr a einum og kvenum farvegi en marglyndi er a fst vi of margt, valkostirnir eru v dpt ea breidd. Eins og framkvmnin er meginrt einlyndisins, m rekja flest marglyndinu til vikvmninnar ( . . . ) segir Nordal kynningu fyrirlestranna, sem birt var blum ri 1918.[3] Hann tengir saman andst hugtk me eim htti sem best verur lst svo (tafla 2):

 

einlyndi marglyndi

framkvmni vikvmni

samrmi auur

eilfin augnabliki

eining fjlbreytni

dpt breidd

orka fjlbreytni

 

Tafla 2. Lykilhugtk lsingu Sigurar Nordals

tvenns konar persnugerum ea lfsstefnum.

 

Me sustu fyrirlestrunum rinni var tlunin a sna, hvernig mila m mlum milli einlyndis og marglyndis, hvernig sitt vi hverju aldursskeii, benda leiir eins og lf andstum, andlega vxlyrkju, eining fjlbreytni o.fl. (17).

skldskap Sigurar Nordals m va finna essum hugmyndum um tvenns konar eli og tvenns konar val sta. Augljsast er a sgunni Hel (prentu 1919), ar sem sguhetjan, lfur fr Vindhli, er svo marglyndur maur a heldur vi stefnuleysi, hann er maur augnabliksins. Hann er lka kvennamaur, enda var sagt a sagan um lf og lfsstefnurnar vri sagan um fer sguhetjunnar gjennem mange til een.[4] Hel virist sem gfuna s a finna hfilegum mealveg marglyndis og einlyndis, gott s a reifa mrgu og reyna margt, en lka nausynlegt a beina gfum snum kveinn farveg. Kannski hugsai Nordal sr a einhverju leyti a sku- og nmsrum gti marglyndi fari vel; en einlyndi fullorins- og framkvmdarum.

 

Leikur a tpum

Kalla m nokku augljst a allir eiginleikarnir sem hr eru settir undir fyrirsgnina einlyndi geta tt vi Inglf en marglyndi vi Hjrleif. Ef spurningin um einlyndi andsttt marglyndi skyldi n a einhverju leyti vara a hvort karlmenn bera gfu til a bindast einni konu vilangt m geta ess a Inglfur er aldrei kenndur vi ara konu en Hallveigu sna Fradttur, en Hjrleifur gamnar sr me enskri stlku sem hann finnur vkingafer mean unnustan bur heima. Hjrleifur er rgeja gslari, hann fr geysilegan huga hratt og missir hann hratt, enda skortir hann thald; og svo kemur daginn egar hann er kominn til slands a rauninni er hann lklega haldinn unglyndi. Virist htt a kalla Hjrleif gehvarfa (mandepressvan), a veiklun gei s sjlfu sr ekki hluti af marglyndri persnuger. Inglfur aftur mti kemst fram seiglunni, hann skiptir sjaldan skapi, er alltaf byrgur, einkenni hans er festan.

Inglfselinu blandar Gunnar svo hugmyndum um norrna jarsl, bndadrkun og lyndiseinkunn foringja bkunum fr 4. ratugnum sem hfuu sterkt til lesenda hans skalandi, norrnudrkenda og jernissinna. En ef s spurning vaknar hvernig eir Inglfur og Hjrleifur, sem eru svona feiknarlega lkir, gtu veri vinir og fstbrur er fyrst a a lta a a er Helga, systir Inglfs og krasta Hjrleifs sem fr til a ganga fstbrralag. Og svo er hitt a stundum geta lkir menn unni vel saman. g bst vi a a s nokku ekkt stareynd a vi hpvinnu myndast venjulega einhvers konar hlutverkaskipan, og er algengt a einhver taki sig hlutverk grallarans, ess sem sr um a andrmslofti s gilegt, en einhver annar tekur a sr a vera byrgur og sj til ess a hpurinn ljki tlunarverki snu rttum tma. Hjrleifur var grallari og Inglfur byrgarmaur essu landsnmsteymi fr Karlungatmanum.

Flokkunin ea tplgan er athyglisver hj Gunnari engu sur en hj Nordal. Ef maur heldur me Inglfunum, eim einlyndu, finnst manni Hjrleifarnir (eir marglyndu) flautayrlar, stulausir menn, skorti thald. En haldi maur aftur mti me Hjrleifunum, finnst manni Inglfarnir niurdrepandi perfeksjnistar, hugmyndasnauir (sjlfsagt listrnir lka), rustrikair klukkurlar og svo framvegis.

tli slendingar hafi ekkt dmi berandi manna sem heyru til hvorum flokki um etta leyti? Aldrei ekkti g persnulega, jskrungana sem uppi voru um 1918. En menn geta gert sr a a leik a mta ekkta menn vi essar kenningar um mismunandi persnugerir ef menn ora a gerast svo hfingja- ea ffldjarfir. Getur hugsast a Hannes Hafstein hefi talist Hjrleifsgerar, og kannski Valtr hafi veri meiri Inglfstpa? Ea, ef liti er til yngri stjrnmlamanna: Mr dettur hug a kannski hafi Jn orlksson, verkfringurinn vandai, veri Inglfsgerin; en lafur Thors hafi veri meiri funamaur og Hjrleifur sr. Ea a Brynjlfur Bjarnason hafi veri Inglfsgerin samanbori vi Hjrleifinn Einar Olgeirsson.

Gaman vri a vita meira um heimildir Gunnars Gunnarssonar og Sigurar Nordals og kynnast forsgu essarar persnuleikaslfri eirra. Ekki veit g til a Gumundur Finnbogason vki a efninu snum ritum, en a sjlfsgu hfu essir hfundar, og kannski einkum Nordal, ll tk a nota sr marghttaar frilegar heimildir. Snemma ldinni skilgreindu slfringar tvr persnugerir, innhverfa og thverfa, og mtti segja a Inglfur s innhverfur en Hjrleifur thverfur.

En einu arf a bta vi um essa hlfttru persnuleikaslfri, ur en lengra er haldi, og a er a sjlfsmynd hennar er glgg. Er hn vsindaleg lsing tveim manngerum? Ea er hn frekar mannvit, heilri og lfsstefna? Nordal sagi sjlfur a hann setti fram kenningu um manngerir ea lfsstefnu. En etta er auvita tvennt lkt. Og lt Sigurur a gott heita, ef til vill af v a hann hugsai sr bjartsni a viljasterkir menn yrftu ekki a vera bundnir klafa persnugerar sinnar nema upp a vissu marki ea a hann taldi mnnum ekki hollt a hugsa um etta sem persnugerir, siferislega rttara vri a taka kvrun um lfsstefnu sna heldur en a ykjast valdi persnugerarinnar (sbr. SN, bls. 71).[5]

En anna sjlfsmynd kenningarinnar orkar ekki sur tvmlis og a er a ori kvenu eru arna skilgreindar tvr frumgerir manna ea frumstefnur lfinu, jafn rtthar. Kenningin hltur a gera r fyrir a a s gott a hafa dlti af hvorutveggja elinu, eins og Nordal segir reyndar nokkurn veginn berum orum (sbr. or hans um vxlyrkju bls. 265272).[6] Og a Inglfur Arnarson s Leitoginn skldsgu Gunnars, er Hjrleifur kostum prddur lka; elsta syni Atla jarls ykir vnt um hann, a er gaman a berjast me honum, rtt fyrir ofsann er hann gur hsbndi, Inglfur vildi feginn vera mgur hans og svo framvegis. Fjlhfnin er af hinu ga, ykir flestum, ltt lund og kafi geta veri mannkostir.

En rtt fyrir etta jafnvgi tvennra fga kenningum Gunnars og Sigurar er a skilningur minn, a hr s aeins um sndarjafnvgi a ra. Lkur benda til a raun og sanni hafi Inglfur og einlyndi veri hrra skrifa hj essum hfundum heldur en Hjrleifur og marglyndi. eir settu markskinn roska skr hrra en stefnuleysi skunnar; einlyndi og Inglfur var roski, marglyndi og Hjrleifur var vanroski.[7]

Sfarinn Hjrleifur deyr Fstbrrum en bndinn Inglfur lifir. annig m segja a Inglfseli hafi n yfirhndinni, a minnsta kosti br.

 

1918: sigur ea kannski Paradsarmissir

ri 1918 unnu slendingar sigur sjlfstisbarttunni og endurheimtu fullveldi sitt. Vi au tmamt upphfst stttaplitk landinu. Um etta rddu Hinn Valdimarsson og Einar Olgeirsson greiningu sinni slenskum stjrnmlum runum milli stra, og ll rk hnga a v a etta s rtt athuga (sbr. Skuldaskil Hins). ngir vst a lta nfn stjrnmlaflokka um etta leyti; sta tilbriga vi Sjlfstisflokk, Borgaraflokk, Valtinga og Heimastjrnarmenn koma hgriflokkur: haldsflokkurinn, mijuflokkur: Framsknarflokkurinn og vinstriflokkur: Aluflokkurinn. var a einkum tvennt sem hrif hafi flokksaild manna: framleislugrein eirra (landbnaur, verslun, sjvartvegur) og atvinnutengsl (vinnukaupandi, vinnuseljandi). N gtu menn htt a hugsa um Dani og einbeitt sr a v a btast um krnurnar sem hr voru til skiptanna. En me essu er ekki sagt a ekki hafi veri nein innbyris stttabartta landinu fyrir 1918 a vri fjarri sanni. Hn komst aeins forgrunn eftir ann tma.

Og etta var dltill paradsarmissir, fannst sumum. N var ekki essi drlega eining sem hafi veri landinu ur egar allir (hrumbil!) gtu sameinast um a keppa a frjlsri verslun og slenskum fna. N var hver hndin upp mti annarri. Sumir skrifuu um a tmarit hva a vri grtlegt a hjin gtu ekki lengur stai me hsbndum snum. Heimur versnandi fer! hrpuu haldssamir menn.

essi paradsarmissir tti meira a segja eftir a koma niur persnuleikaslfri eirra Gunnars Gunnarssonar og Sigurar Nordals. Hn birtist n hugmyndafrilegri tlkun, j hreint og beint plitskri tlkun, sem mjg gekk vert upphaflega tlun eirra, sem var n efa a sna tvr almennar manngerir sem gtu veri til msum tmum, vru eiginlega har sta og stund. Hr hef g huga tvr tveggja binda skldsgur ar sem vsa er beint og beint hugmyndina um essar tvr andstu manngerir og vkur n sgunni a eim.

 

Marglyndur og drykkfelldur forstisrherra

Sigurjn Jnsson rithfundur sendi fr sr skldsgu tveim hlutum runum 1922 og 1924. Heitir fyrri hlutinn Silkikjlar og vamlsbuxur og s seinni Glsimennska. essum sgum er sagt fr nokkrum mnnum sem skipa sr greinilega tvo flokka. Presturinn Grund og gufringar tveir, skell og Snorri, eru allir stillingarmenn, samviskusamir, gir og marksknir Inglfar. En orpari sgunnar, Jn Grund, sonur prestsins, hann er frur og skemmtilegur, kvensamur, drykkfelldur og hrfandi, hann er marglyndur, og reyndar er hann greinilega uppskafningur augum hfundarins, a hann endi me v a vera forstisrherra lok seinna bindisins. Jn er yngri rum svo mikill flagari a hann tlir krustuna fr vini snum og velgerarmanni (skeli, sem verur vi a geveikur), dregur hana suur til Reykjavkur og svkur hana ar, enda fr hn berkla og deyr fljtlega upp r v; henni versnai strum vi a horfa gegnum rifu vegg og sj Jn ffla sjmannskonuna Alfonsnu, sem dansar nakin uppi bori herberginu hans a er ertski kaflinn bkinni, annars er hn mjg sakleysisleg eins og flest anna sem kom t essum rum slandi. Jn svindlar sr gegnum lagasklann Kaupmannahfn og anna er eftir v hj honum, vxlar hans falla greiddir vini og kunningja j, ekki arf a segja meira: etta er skemmstu mli svikinn fantur!

Og Jn Grund sigrar valmenni sra Snorra kosningum me eins atkvis mun og gerir Alingi enga athugasemd a upp komist um kosningasvindl; ger eru hrossakaup um mli; kaupmenn fagna, jafnaarmenn liggja flatir. En ef a skyldi vera einhver huggun fyrir sgulesandann, sr gamli presturinn Grund a sonur hans er illmenni og jtar a fyrir Eyjlfi bnda sem er Inglfsmaur, eins og hann sjlfur. J, klerkurinn setur reyndar einmitt fram kenningu um Inglfa og Hjrleifa samtali vi Eyjlf bnda. Eyjlfur er tengdafair Snorra, astoarprestsins sem bur lgri hlut fyrir Jni kosningunum og jafnframt fair Svvu eirrar sem d r harmi og tringu og fyrr var geti. Hr er kenningin:

 

Eins og g hefi einhverntma ur sagt vi ig gamni, ykir mr ekki skynsamlegt a skifta llu flki tvo flokka. rum eru Inglfar Arnarsynir, hinum eru Hjrleifar Hrmarssynir. Inglfarnir eru stafasta bjargi, sem llu heldur skefjum og sem hgt er a reia sig . eir eru kjlfestan hverju jflagi. eir eru varkrir og athugulir. eir skoa endirinn upphafi, rlegir og hugandi. eir reikna! n eirra fri alt ringulrei. ert Inglfur, Eyjlfur! Og astoarpresturinn minn, tengdasonur inn er og Inglfur.

hinum flokknum eru Hjrleifarnir, hamhleypurnar, berserkirnir, rsla menn og usla. eir hlaupa teljandi gnuskei. eir tra ekki, a veggurinn s til, fyrri en eir reka sig hann. eir vilja reifa llu sjlfir, reyna alt. eir ganga hauga og berjast vi drauga, enn ann dag dag. Ef eir ekki sj lei, brjta eir sr lei. fram, fram, eitthva, eitthva, fljtt og langt! a er eirra knjandi eli.

Inglfur frndi og fstbrir Hjrleifs vakir hyggjufullur yfir honum eins og sjkum brur. En hann rur ekkert vi Hjrleif. Inglfur styur og frir lag, egar alt tlar um koll a keyra hj Hjrleifi. En Hjrleifur trir mtt sinn og rykkir llu fram. egar mannkyni hefur teki str stkk framfara tt, var a Hjrleifur, sem steig fyrsta spori! ( . . . )

Bir eru eir Inglfur og Hjrleifur gir og gfugir drengir og nausynlegir hvor rum. g hefi liti svo eftir Jni syni mnum, a hann s Hjrleifur. rtt fyrir allskonar gnuskei hans, hann gott hjartalag og jafnvel gfugt. g ekki hann allvel. Ha! Hann er afar hrifnmur tilfinningamaur. Og strar hugsjnir gengur hann sfelt me. En mtt tra v Eyjlfur, a oft hefi g trast yfir gnuhlaupum og athugunarleysi Jns mns. En slkt er hlutskifti Inglfanna! (119120)

 

En Eyjlfur er ekki ginnkeyptur fyrir essari kenningu, tt hann s jafn mikill a mannkostum og presturinn gamli. Hann telur Jn einfaldlega spjtrung og dm og rllunda llmenni (122). Vinslit vera me eim, gmlu mnnunum, fyrir essi or; en aeins um hr, a vsu.

Kenning prestsins er fengin beina lei r bk Gunnars Gunnarssonar, v er auvita enginn vafi. En hvorki hvarflar a Eyjlfi bnda n lesandanum a ykja Jn rherra htinu skrri a hann s funakollur ea Hjrleifsgerar. Marglyndi hans er eins og hvert anna lauslti, marglyndi hefur rast fr hrifnmi yfir yfirborsmennsku og vnst algera innri rotnun sem er sminku me glalyndi og eirri glsimennsku sem bkin dregur nafn sitt af. Sileysi er jafnt fyrir v. a er algert.

En hva um a Hjrleifar su gfuglyndir brautryjendur, hafi hugsjnir og a framfaraspor mannkyns su eim a akka, sem presturinn fullyrir? a er bull. A minnsta kosti ef marka m Glsimennsku.

 

rgfgi og verslunarmr

Sigurjn Jnsson skrifai sgur snar um Jn Grund fr dlti srkennilegu sjnarhorni. Mr finnst einhvern veginn eins og arna s hfundur fer sem gefi manni ofurlitla hugmynd um hvernig rbergur rarson hefi geta skrifa ef hann hefi sami skldsgur uppr 1920. Sigurjn vill andlega byltingu eins og rbergur, hann skrifar spmannlega kflum og sagnaformi er fjlbreytilegt me vafi af vintrum og brfum, svipa og hj rbergi Brfi til Lru. Fyrra bindi verksins er vilhallt sveitamnnum mean sveitasjnarmii fellur nokku skuggann af aljahyggju, mannarstefnu og jafnaarstefnu v seinna. Myndin af Jni rherra fr Grund er auvita harkaleg drepa plitska spillingu og auvaldskerfi, og m rifja upp a seinna bindi kom einmitt t sama r og Brf til Lru.

Sigurjn er eins og sveitamaur sem lendir furu lostinn hringiu eftirstrsranna, hann er sannleikleitandi, vinur guspekinga og meira a segja vinur presta, sem hltur a teljast bsna frumlegt slenskum raunsisskldskap. a er dlti kostulegt a bera Silkikjla og vamlsbuxur saman vi sgur Gumundar Frijnssonar ea Huldu. ingeysku hfundarnir tveir tala um nttrufegur og sveitaslu me alvarlegri htti en Sigurjn, enda er Sigurjn dlti sposkur kflum og maur er ekki alltaf 100% ruggur um a honum s alvara me rum snum um gti sveitalfs samanburi vi Reykjavkurmenninguna. Kannski vinnur Sigurjn lka v a hann virist hafa ekkt Reykjavkurlfi mun betur en sumir eirra hfunda sem rmuu sveitirnar. Hann er a vsu fullur af vandltingarnldri gar ttblisins, en nldri er spaugilegt. Reykjavk eru yfirborslegir og grugir kvenmenn sem segja sfellu a er mulett og fjasa um a hinir og essir karlmenn su afskaplega pen og lekker; ar eru skrulegir skarthnar, margbreytilegt hvslandi skrafskvaldur Austurvelli og matarannir og verslunarmr (II, 25). En sveitinni er a a sumu leyti ekkert skrra, ef tra m sgum Sigurjns, v ar eru menn metnir eftir rgfgi, s ykir mestur sem flestar rnar (II, 33).

 

Rttmtt hatur?

rbergur rarson var helsti jafnaarmaur rija ratugarins af rithfundum, og kannski m segja a Sigurjn Jnsson og Thedr Fririksson hafi komi ar nstir. Mestur er kafi essara hfunda gegn vondum kaupmnnum og bankavaldinu, en margir fleiri f auvita baukinn leiinni. En enginn essara riggja manna bur upp lausn sem fll ann jarveg sem skapaist eftir 1930, me kreppurunum. rbergur reyndi a halda v fram lengstu lg a kratar og kommnistar ttu samlei, en reyndin var nnur. Sigurjn virist vera sama sinnis, enda komu fyrrnefndar bkur eirra t fyrir mijan rija ratuginn egar srstaa kommnista var varla orin ljs. Jafnaarmenn rust fyrst gegn kaupmnnum og bnkum, en a kom hlut Halldrs Laxness um og eftir 1930 a fra t kvarnar yfir svi frumframleislugreina, v hann beindi spjtum ssalista a tgerar- og sveitaauvaldinu. Halldr lagi herslu a jafnaarstefna snerist um vsindalegt og hagkvmt jskipulag og ekki um vonda ea ga einstaklinga.

Ef maur veltir fyrir sr Inglfselinu og Hjrleifselinu sambandi vi Lf og bl (1928), helstu sgu Thedrs Fririkssonar fr rija ratugnum, m segja a hetjur hans su Inglfsmenn, rtt eins og hetjur Sigurjns Jnssonar. Kappinn Stevenson sem kemur fr Amerku og reisir ftklinga vi snum sgu Thedrs er dmigerur einlyndur maur, markskinn hefndarorsta snum; hann kaupmanni staarins grtt a gjalda. Og kannski m segja a hegun kaupmanns og sonar hans minni marglyndu manngerina, eir eru ekki kja stefnufastir, og eir eru kvensamir, en umfram allt eru eir svfnir og illa innrttir.

Aflvakinn sgu Thedrs er hatri, og hetjunni finnst raun rttri a Brandur kaupmaur s rttdrpur af verkum snum, etta er blhefnd, segir hann (bls. 100). a voru n ekki margir slenskir hfundar sem voguu sr beinlnis a boa blsthellingar essum bolsvsku rum; en Thedr styst hr vi kenningu Sigurar Nordals um a kristnin hafi spillt eliskjarna slendinga og fyrirgefning veri sett sta norrnnar hefndar (TF, 99). ri 1925 hafi Sigurur sagt hita ritdeilunnar vi Einar Kvaran a rttara vri a hata rttlti en sttast vi a. En ekki virist n lklegt a Sigurur og skoanabrur hans hafi hugsa sr a hinn nrmantski ea jlegi haturshugur tti a beinast gegn kaupmannastttinni srstaklega, og er engu lkara en a Thedr s hr a stra essum mnnum ea senda kenningu eirra til furhsanna. Ea hverjir skyldu a hafa veri sem Sigurur Nordal vildi alls ekki a fengju fyrirgefningu? Hvar var rttlti?

 

Harnar dalnum kreppan mikla

Eins og g hef raki bk minni, Laxness og jlfi 2 (1987), er a ekki tilviljun a Halldr Laxness ltur framsknarmanninn Sjlfstu flki (19341935) heita Inglf Arnarson Jnsson. Halldr var arna a skrifa srstaklega gegn eirri hugmynd a heldri menn hefu numi sland; landnm felst a hans dmi a yrkja jrina sveita sns andlitis en ekki v a komast til mannaforra og lta rla vinna verkin. En auk eirra atria sem rakin eru bk minni er vert a rtta srstaklega tengsl Sjlfsts flks vi Fstbrur Gunnars Gunnarssonar og jafnvel persnuleikakenningu sem finna m eirri sgu og fyrirlestrum Sigurar Nordal, sem fyrr var geti.

Einnig er gaman a bera Sjlfsttt flk saman vi sgur Sigurjns Jnssonar. Inglfur Arnarson Jnsson er orpari lkum skilningi og Jn Grund hj Sigurjni Jnssyni. Hann barnar saklausa stlku (Rsu) eins og Jn (Lru) og kemur faerninu annan (Bjart) eins og Jn ( skel). Bir eru eir synir vel stra hrashfingja. Bir prla upp mannflagsstigann og enda sem rherrar Reykjavk.

En mjg athyglisver breyting er fr Sigurjni til Halldrs ea fr fullveldisrunum til kreppuranna: essi upprennandi flautayrill og jarleitogi er eldri sgunni Hjrleifsgerar, en eirri yngri er hann aftur mti Inglfsgerar. Af hverju skyldi essi munur stafa?

Svari liggur a nokkru leyti ofansgu. Hjrleifsgerin var auveld br. a var tiltlulega ltt verk a setja t lfsstl hins marglynda, mannsins sem reikar fr einu anna og vantar alla stefnufestu. Gunnar Gunnarsson hlt lka fram a skrifa fjra ratugnum lofgerir um Inglfsgerina, svo sem Jord og Hvide-Krist. a var hinn kveni, tiginmannlegi og trai foringi. a var auvelt a rast rfilinn Hjrleif, fljtfran og hlfvitlausan.

En Inglf?!! Vogai einhver sr a deila hetjuna gu, sjlft upphaf og frumtkn slensku jarinnar? Var a yfirleitt hgt?

J. a geri Halldr Laxness Sjlfstu flki.

ar vegur Halldr eim sta fylkingu haldsmanna sem hn var ttust fyrir, vegur a eim sem fram a v hafi veri talinn svo gur og pottttur, tiginn og traustur, me festulegt augnari, elskaur af hjum, bndinn, landneminn hfinginn.

Inglfur Arnarson Jnsson er festuleg mannger, hann hvikar ekki fr marki snu, hann er vissulega elskaur af hjum, a minnsta kosti af Rsu greyinu sem hann barnai. En takmarki sem hann keppir a er af hinu illa, ef marka m sguhfund Sjlfsts flks. Inglfur berst fyrir vldum handa sr og flokki snum, sigur Inglfs er sigur smbnda, sigur Bjarts. Halldr vegur raun og veru vissan htt a kenningunni um gti einlyndisins. Stefnufesta, reglusemi, einbeitni og mlafylgja: essar dyggir eru engar dyggir ef takmarki sem r miast vi er illt. Bjartur Sumarhsum er sinn htt einnig stefnufastur, en s stefnufesta, sem felst a setja sauf ofar manninum eins og Bjartur gerir, er skp einfaldlega glpur. v eins og Halldr skrifai grein rija ratugnum, er ltill akkur a tra heitt ef menn tra bara einhverja vitleysu (tilvitnun eftir minni).

Munurinn v hvernig Sigurjn Jnsson og Halldr Laxness skrifa er lsandi fyrir muninn plitk rija og fjra ratugarins. Sigurjn skrifai gegn andstingum sem var tiltlulega auvelt a ekkja. eir voru drykkfelldir, keyptu smygla fengi, skildu eftir sig sl af sorgmddum og spjlluum stlkum, eir sviku sr f, komu sk ara og spuu a sr vldum og aui. En Halldr Laxness glmdi vi andstinga sem ekki var eins auvelt a koma auga . Megintilgangurinn me Sjlfstu flki er a sna fram a menn mijuflokksins, framsknarmenn, su hfuandstingur aluflks til sveita. margra augum hfu framsknar- og samvinnumenn veri bjargvttur smlingja, kaupflgin mikil blessun sem hrakti burtu faktora og harbrjsta kaupmenn. En tlun Halldrs var a sna a kaupflgin vru n valdastofnun, ndver almenningi a a hefi a vsu veri skipt um kng en konungdmi vri breytt.

Og alveg eins og flestir vinstrimenn hldu a Framsknarflokkurinn og kaupflgin vru g, hldu allir a Inglfur Arnarson hefi veri svo gur. Sjlfsttt flk hafnar bum essum hugmyndum.

Jn Grund er augljslega fantur, og flestum er a vst ljst. En langar rur eru Sjlfstu flki sem sna hvernig nju valdhafarnir ykjast vinir alunnar og eru a ekki, og ar eru rur Rausmrarmaddmunnar besta dmi. eir koma til yar sauarklum, sagi Halldr um plitska andstinga sna Rtti ri 1930. Mean Sigurjn Jnsson vegur a lfi, vegur Halldr Laxness a lfi sauargru.

 

Niurstur leikritsformi

Hr hfum vi n skoa samspil hugmynda um slenska hfingjalund eins og hn birtist hj fjrum hfundum. Fyrstir koma eir Gunnar Gunnarsson og Sigurur Nordal, svo er eim svara af Sigurjni Jnssyni og Halldri Laxness.

Gunnar Gunnarsson lsir tvenns konar skapger, Inglfselinu og Hjrleifselinu og Inglfi sr hann gfugan foringja.

Sigurur Nordal skilgreinir tvenns konar skapger, einlyndi og marglyndi, sem svarar margan htt til persnugeranna hj Gunnari.

Svrum eirra Sigurjns Jnssonar og Halldrs Laxness mtti lsa samandregnu mli svona:

Sigurjn segir: 'Forklfar jflagsins eru ekki Inglfar eins og Gunnar Gunnarsson heldur, heldur vert mti Hjrleifar. Og eir eru ekki gfugir, heldur vert mti illir.'

En Halldr segir: 'Forklfar jflagsins eru a vsu Inglfar, eins og Gunnar segir, en eir eru engu a sur illir.'

Ea me rum og einfaldari orum:

Gunnar: 'Menn sem komast til valda eru Inglfar.'

Sigurjn: 'Nei, eir eru Hjrleifar.'

Halldr: 'J, vst eru eir Inglfar.'

Gunnar: 'Og menn sem komast til valda eru gfuglyndir.'

Sigurjn: 'Nei, eir eru illmenni.'

Halldr: 'J, eir eru rgustu eiginhagsmunaseggir; en eir ykjast bera hag alunnar fyrir brjsti.'

 

Einnig tti hugsa sr etta samspil tfluformi me essum htti (tafla 3):

 

 

 

gg

sj

hkl

Valdamenn eru Inglfar

J

Nei

J

Valdamenn eru gfugir

J

Nei

Nei

Tafla 3. Samspil hugmynda Fstbrrum (GG),

Glsimennsku (SJ) og Sjlfstu flki (HKL).

 

 

Me essum htti m segja a landnmsmannaslfrin rist slenskum skldsgum fr 1918 til 1935, grfum drttum.

 [1] strur Eysteinsson gerir etta a umtalsefni fyrirlestri um Gerplu og Fstbrra sgu, sem prentaur er Skldskaparmlum 1 (1990).

[2] Kristinn E. Andrsson: Ritgerir II (Reykjavk: Ml og menning, 1979), bls. 304. Kristinn kallar Edbrdre, Jord, Hvide-Krist og Grmand eyur skldsagnager Gunnars Gunnarssonar. Kunni Kristinn betur a meta sguna af Ugga Greipssyni og skrifar lka betur um hana sem v svarar. En ekki er laust vi a Gunnar taki undir sjnarmi Kristins og afsaki sig me essum orum eftirmla vi sguna ri 1953: A taka sr skldaleyfi bga vi heimildir tti gog. Reyndar hefur mr alla daga veri meinilla vi a vkja fr sennilegum sgnum og atburar. (Fstbrur, Reykjavk: Landnma, 1953, bls. 337; Jakob Jh. Smri ddi sguna).

[3] Sigurur Nordal: List og lfsskoun II (Reykjavk: Almenna bkaflagi, 1987), bls. 16.

[4] Matthas Johannessen: Bkmenntattir (Reykjavk: Almenna bkaflagi, 1985), bls. 37. Or essi eru hf eftir Peter Nansen og af samhenginu a dma gtu au tt vi fyrirlestra Sigurar en hr geta au gilt um lf, enda segir Matthas a Nansen hafi tt vi konur. ess m geta a ori einlyndi kemur fyrir sgunni Hinn bersyndugi eftir Jn Bjrnsson (Reykjavk: n tg., srprent r Lgrttu, bls. 213) og merkir ar eiginlega rhyggja og er haft um sguhetjuna sem fannst hann vera kominn me kvenflk heilann (Nordal hefi lklega fremur nota ori marglyndur um essa persnu). Reyndar getur Sigurur ess fyrsta fyrirlestri snum a hann noti orin annarri merkingu en tkaist fornu mli (SN 1987, bls. 30, bls. 65 kemur fram a einlyndur merkti einrnn, einykkur, srlundaur, en marglyndur var haft um lauslti, a vera ekki vi eina fjl felldur stamlum). Notkun orsins hj Jni Bjrnssyni minnir hugtaki eini (mnmana) og gamansamt dmi Sigurar um Indna Chicago sem tti sr enga sk heitari en a hafa ng visk a drekka (bls. 53) vsar tt a v hugtaki. Sigurur minnist svo einmitt eini litlu sar (bls. 58). Andsta einlyndis er fjlbreyttar skir og arfir segir Sigurur essu samhengi (bls. 54). En hann tekur fram a marglyndi felist ekki a hafa fjlbreytta ekkingu og ll margbreytni arf ekki endilega a vera marglyndi (64). Einlyndi og marglyndi eru ( . . . ) til hverjum manni, segir hann (66), en er ekki ar me sagt a hver maur s bi einlyndur og marglyndur.

[5] Sigurur talar fyrsta fyrirlestrinum um lfernislist og a tilgangur fyrirlestra hans s hagntur; eir eiga a vera ltill steinn undirstu listarinnar a lifa (bls. 35); en einnig segir hann (bls. 16) a hugtkin einlyndi og marglyndi megi nota sem skapgerarlsingar.

[6] arna rir Sigurur um a tilbreytni s af hinu ga (vxlyrkja er a rkta landspildu me mismunandi nytjaplntum r fr ri til a nta jarveginn sem best), en tilbreytninni arf sjlfsaga: Menn eiga a lifa reglulega, en vera um lei sterkari en reglan. (Bls. 271).

[7] Vsbendingu um a Nordal hafi ahyllst einlyndi er t.d. bls. 55 bk hans, ar sem hann segir a eins og kjr mannsandans su n, s a sr kvl a vera of fjlhfur. En fulltrar marglyndis eru ekki af verri endanum hj Siguri (Renan og Goethe) og segir hann a Ef mr skyldu ekki vera bar hliar jafnkrar, vildi eg a minnsta kosti vera hlutdrgur (58). Ekki er a mlsta marglyndis til framdrttar egar Sigurur segir ( bls. 184) a leikhyggja ea dilettantismi s a mrgu leyti hin einkennilegasta og sjlfri sr samkvmasta tegund marglyndisins. Sar sama fyrirlestri segir Sigurur a afstaa leikhyggjandans til lfsins s, a hann s horfandi og athugandi, og m kannski gera r fyrir a miklir framkvmdamenn su gjarna einlyndir (sbr. er hann talar um a sagt hafi veri a mannkyni skiptist leikendur og horfendur, bls. 220). einum sta fyrirlestrum snum segir Sigurur a marglyndi geti ekki veri lfsstefna (bls. 72), v a geti ekki talist ngu eftirsknarvert. Meira er fjalla um galla marglyndis sj bls. 252253 bk Sigurar. En ekki er unnt a rekja ll blbrigi merkingar hugtkunum einlyndi og marglyndi hr (n heldur er sta til ess) og m vsa eim fyrirlestra Sigurar sem vilja kynna sr au frekar.