Frelsun og frfall

rni Sigurjnsson

 

 

Paradsarheimt (1960) er saga um fyrirheitna landi. Steinar bndi Steinsson Hlum undir Steinahlum kynnist mormnatr, yfirgefur fjlskyldu sna og b 48 ra gamall og heldur til Amerku til a sj me eigin augum land mormna, slusta jr.

Sagan gerist fr v laust eftir 1870 til loka sama ratugar. upphafi mls kemur Danakonungur upp hinga 1000 ra afmli slandsbyggar a fra jinni stjrnarskr, og finnur bndinn upp hj sr a fara til ingvalla a fra kngi hest sinn gtan, sem sveitarhfingjar hfu ur falast eftir og brn hans unna heitt. A launum fyrir hestinn hltur bndi heimbo til konungs og leggur sta til Kaupmannahafnar me kistil nokkurn pssi snu, gtan smisgrip. Ytra hittir hann jrek mormnabiskup sem bur honum til Jta (Utah) Amerku a sj land mormna og skrir hann me niurdfingu a eirra htti. En heima Hlum verur dttir bnda ltt eftir Bjrn Leirum, hrossakaupmann, og flosnar fjlskyldan brlega upp. jrekur biskup greiir gtu Steinars Spnsforki, ar sem mest var slendingabygg Jta, og gerist hann ar brikkleggjari og heitir n Stone P. Stanford. Slkt er kapp hans vi vinnuna a mormnar spyrja hann hvort hann s heldur mormn ea mrsteinstrar (174). Nokkru sar leggur biskup af sta me konu Steinars, tv brn hans og dtturson til Jta en konan andast leiinni. Stlkan samrekkir kunnum tlendingum vi dnarbe mur sinnar og til a firra stlkuna skmm gengur biskup a eiga hana. Ekki lur lngu ur en Steinar tekur sig upp fr Jta og flytur heim Hlar a nju og lkur sgu ar sem essi dverghagi bndi og grjthleslumaur grpur upp stein og fer a bta hina gmlu tngara jr sinni undir Steinahlum, sem voru ornir skemmdir.

Ef liti er yfir sguna sst a meginefni hennar er a Steinn fr hugsjn og von um parads jr, hann fer a vitja hennar en einhver stefnubreyting veldur v a hann leitar aftur heimahagana sgulok; hugsjnin um sundrarki reynist tl eitt. Hann gengur hringfer fr frelsun til frfalls og til nrrar frelsunar lokin.

 

Mormnar

Tr mormna ea Kirkju Jes Krists af sari dgum heilgum byggist vitrunum sem Joseph Smith fkk fyrst vori 1820 New York-rki Amerku. Kvast Jsep hafa fundi gulltflur letraar lagari egypsku eftir fyrirsgn engilsins Mrn og hf a a r bk me asto gra manna. ar segir fr v hvernig tt nokkur slapp fr Jersalem ur borgin var eydd um 600 fyrir Krists bur, sigldi til Amerku og lenti ar margvslegu bralli en einkum styrjldum. Bk essi heitir Mormnsbk. Smith kenndi a Gu hefi ekki htt a tala til manna me Biblunni heldur hldi fram a vitrast eim og leibeina. Hvers vegna tti Gu a vera agnaur? spuru trvarnarmenn mormna. Mormnar skra me niurdfingu skv. fordmi Biblunni; er frgt a mormnar leyfu fjlkvni fyrstu rum hreyfingarinnar ea fram um 1890 er a var aflagt samrmi vi nja gulega opinberun og rskur Hstarttar Bandarkjanna. Mormnar meta ijusemi og skyldurkni mikils. eir neyta ekki tbaks n drekka te, kaffi ea fengi; bltsyri banna eir og fasta einn dag viku.

a er siur mormona a gjalda kirkju sinni tund; og eim er stranglega banna a reiast. er ess a geta a jskipulag mormna er me nokku srstkum htti. Kirkja eirra grarmiklar eignir og miki virist um miss konar r og stjrnsslustig, sem sj m af v a jrekur er gerur hreppstjri, biskup, steikarforseti, ldngur, melksedek og einn af tlf lrisveinum lambsins (bls. 155). Steikin sem karl essi var forsti fyrir var ekki matarkyns, heldur mun steik (e. stake) merkja biskupsdmi hj mormnum. Og Vara s sem geti er Paradsarheimt er ekki grjtvara uppi heii, heldur er ar komi or mormna yfir skn (e. ward). Melksedekar eru hins vegar prestar af ri stigum.

ru helgiriti mormna, Kenningu og sttmlum, sst a mormnar hafa leita ra hj Gui um marghttu vifangsefni; ar koma t.d. fram vitranir um hver skuli ra kramb bnum, hver ritstra mlgagninu og meira a segja hver tti a annast prentun ess. Einnig er arna a finna vivaranir um falsspmenn, til a mynda Hiram nokkurn Page, sem tti kveinn stein og taldi sig f opinberanir me hans hjlp.

Fyrstu mormnar lentu miklum hrakningum og innbyris erjum; eir flu fr Illinois t byggir og komust vi haran leik og miki mannfall til Jta og nmu Saltsjsta (Salt Lake City) ar sem bygg var blmleg innan frra ra. slendingar fluttust til Jta ur en Amerkuferir han uru almennar; einkum fluttist flk af Suurlandi utan og segir Halldr Laxness einum sta a hr hafi etta veri rngvellngatr. Nokkrir fru lka r Vestmannaeyjum.

a heyrir til essari sgu, a maur ht rur Diriksson og samdi rit um tr mormna slensku. Hann boai tr sna slandi og var ofsttur fyrir, og mun hann vera msu fyrirmynd jreks biskups Paradsarheimt. Eirk lafsson fr Brnum m aftur mti kalla fyrirmynd Steinars Hlabnda, t.d. bi hva varar hestgjf og mormnatr, og hefur skldi meal annars ntt sr hinar skemmtilegu Kaupmannahafnarlsingar ferasgu Eirks, sem dvaldi Jta runum 1881-1889. Auk ess a nota heimildarit byggir skldi frleik sem hann aflai sr me ferum til Jta rin 1927, um 1955 og rija sinni sumari 1959.

ess m geta a mormnar munu n vera yfir sj milljnir, ar af um 160 slandi.

 

Fyrirheitna landi

Hfuvifangsefni sgunnar er fyrirheitna landi, tpur (staleysur) og draumarki, sundrarki og slureitir hvers konar. Titill verksins bendir til hins sama: paradsarheimt merkir lklegast a a komast (ea vilja komast) hi himneska slurki.

ritger um tildrg Paradsarheimtar segir skldi a hugmyndin um fyrirheitna landi s ef til vill ein s grundvallarhugmynd sem er innborin mannkyninu. Snnum trmnnum, segir hann, datt aldrei hug a viurkenna brest neinu fyrirheitna landinu, llu sem var vegi eirra tku eir sem snnun fyrir eim strasannleik sem er lykill hamingjunnar; raunir og slys eru uru afsakanlegt og allt a v kjsanlegt stand augum slkra manna; Stareyndir skiftu hr aungvu mli. Og hr virist skldi greinilega fari a eiga vi tr Sovtsinna fyrri t:

 

eir sem voru eitthva veikari trnni fru eftilvill a bera sig upp ea jafnvel hreyfa andmlum; eim var sagt a hypja sig fljtt heim aftur ann sta aan sem eir voru komnir - allar brr vru reyndar bortnar a baki eim. Nokkrir hfu sig brott egjandi svo lti bar , til ess a trufla ekki anna flk og spilla hamngju ess. (Upphaf mannarstefnu, bls. 236)

 

Tengsl Paradsarheimtar vi stjrnmlahugmyndir Halldrs virast augljs. Ssalisminn og framkvmd hans Sovtrkjunum voru um skei s draumsn sem hann ahylltist eftir a hafa gefist upp kalsku. N var eins og hann hefi fengi sig fullsaddan af kreddum; menn mttu hafa sna tr og sna hugmyndafri frii, en sjlfur ahylltist hann n umburarlyndi umfram allt, og auk ess hagntissjnarmi sem segir: ef kenningin virkar er hn a minnsta kosti g a v marki. v grein um mormna fr 1958 kemst hann svo a ori: Var a snn ea snn vitrun er mrin Bernadetta s sjlfa Gusmurina hellinum Lourdes? Svar: margir hafa lknast (Gjrnngabk, bls. 225). Enda tra menn v sem borgar sig a tra, eins og hann segir rum sta smu ritger.

 

Efnishyggja

hefur einn af spmnnunum sagt a maur urfi a hafa sig og til a f ika dygir. (191)

essi hugmynd birtist runum milli stra ar sem rbergur rarson og Laxness vitnuu fornt mltki: primum vivere, deinde philosophare, fyrst er a hafa sig og , svo a stunda dyggir. Og Halldri tti tilgangslaust a predika fyrir soltnum mnnum, slkum mnnum fremur a gefa brau en kenningu.

Boendur eilfrar slu finna a stundum Paradsarheimt a au rk eru stundum sterkust sem snd vera me hlutum fremur en orum. a orkar sterkt Steinar bnda a heyra a sumir bndur hj mormnum eigi 10-20.000 fjr. jrekur biskup g stgvl. Ekki einu sinni hundraasti hver maur slandi getur eignast stgvl. essir skr hafa ori mr sterkari rksemd deilum vi lterstrarmennheldur en tilvitnanir spmenn (237). Og egar Steinar hugleiir hvort hann eigi a taka mormnstr segir hann a staleysum sem menn sannfrast um me heilanum eru ltt takmrk sett; en munnur og magi su ljgfrust lffra ljtt s afspurnar (145).

etta samband kenningar og rangurs ber a skoa ljsi Sovtvinttu Halldrs nokkrum rum ur. Sem fram kemur Sovtbkum hans urfti hann a lesa lengi ritum bolsvika ur en hann sttist vi ftktina Rsslandi og var aldrei fullsttur rtt fyrir a. Hann gat ekki fellt sig vi hinn alrmda smvruskort Sovtrkjunum, sem honum verur stugt a umtalsefni, einkum Austurvegi.

Af vxtunum skulu r ekkja , segir gum sta. Og Steinar fer til Jta til a sj hvernig eim mnnum farnast sem hylla mormnssi. Og ar er allt gu gengi. En a sem gerir kannski a verkum a hann gengur af trnni um sir er djpst and hans kreddum; sjlfur er hann umburarlyndur.

essa mlavexti ber a skoa ljsi ess er Halldr Laxness fr til Sovtrkjanna a sj hvernig gengi a koma Kenningunni framkvmd ar. Og sagan um Steinar bnda segir okkur kannski, a jafnvel tt allt hefi veri ar besta gengi og smjr dropi af hverju stri, er ekki vst a skldi hefi enst til a hylla parads kja lengi. Enda er a ml sumra a a s leiinlegt parads - ea eins og orbjrg Jnsdttir segir Paradsarheimt: egar allir eru ornir heilagir og komnir til himnarkis, er ekki leingur hgt a gera neinum gott. Reyndar ekki ilt heldur. a er einsog tukthsinu. Allir hafa alt. (177)

Svo er lka dlti skondi a trarbrg bor vi mormnatr festi sig svo mjg vi veraldargengi og ijusemi og er raunar engu lkara en essi trarhreyfing, sem hefur skapa svo mikinn au vestanhafs, s einhvern htt sterkari veraldlegum en andlegum efnum. Hi gagnsta tti hins vegar vi um kommnisma Sovtmanna: ar var kenning sem ttist engu skeyta um andleg ea trarleg ml heldur aeins efnisleg; en einmitt jarneskum gum mistkst henni hrapalegast mean kenningin virkai aftur mti gtlega sem trarkenning, a minnsta kosti um langt rabil.

 

 

Hr er ekki plss til a ra fleiri hliar Paradsarheimtar, en a er vi hfi a ljka spjallinu me v a minna skemmtilegan mlbl sgunnar. Steinar Hlum og dttir hans bera sr ekki munn orin j og nei, n nota au heldur dnsku bor vi takk, fremur en Skaftfellingar gtir sem Halldr hefur sagt fr rum sta. ar sem hin seinheppna bndadttir segir Hafu sl boi myndu flestir segja Takk n; hn btir svo vi: En mr er ekki til setunnar boi og ar hefu sumir sett Nei. Ntmamenn eru alltaf a flta sr og virast hneigjast a einsatkvisorum bor vi Bless ea jafnvel v sem verra er: B. Kveja stlkunnar er lkt fallegri, hn er svona: Vertu blessu og sl og fegin vil g eiga ig a.