Árni Sigurjónsson

Upplýsingar um Árna Sigurjónsson, menntun hans, starfsferil og verkefni.

vefforritun PHP

Vefir sem ég hef unnið að nýlega:
Bókasafnskerfið Ritfinna
Opinberar heimsóknir forseta Íslands
Ræðusafn forseta Íslands

Nýleg bók (2022): Um skáldskaparmenntina

Ferilskrá (2024) Ítarleg ritaskrá

Gegnir Rit skráð í Gegni.

Facebook LinkedIn Twitter

Samband

Árni Sigurjónsson
Hjarðarhaga 31
107 Reykjavík

Sími: 820 4946

Netfang: arni hjá godur.is

Greinar og viðtöl

Sýnishorn af ritsmíðum til ársins 2007.


Ár Efni Sækja (textasnið) Sækja (skannað)
2007 Magnús Magnússon – minning (Mbl. 17. jan. 2007) Sækja  
2006 Skíðaferð (Melaskóli 60 ára) Sækja  
2006 Recent system developments of public libraries in Iceland (Nordic public libraries in the knowledge society, bls. Kbh., bls. 15-16)   Sækja
2006 Miðlæg bókasafnskerfi á Norðurlöndum (Bókasafnið 30. árg., júní 2006, bls. 21-26)   Sækja
2006 Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. (Fregnir 2006/2, bls. 37-38) Sækja Sækja
2006 Íslensk gögn í Google Scholar (Fregnir 2006/1, bls. 21-22) Sækja Sækja
2006 Samið um hýsingu Gegnis (Fregnir 2006/1, bls. 18-19) Sækja Sækja
2005 Af vettvangi bókasafna (Mbl., 5.9. 2005, bls. 18) Sækja Sækja
2005 Frá Landskerfi bókasafna (Fregnir 2005/2, bls. 35-36) Sækja Sækja
2005 Viðtal (Blaðið 18. maí 2005) Sækja
2003 Hver er þessi maður? (pistill, Bókasafnið 2003, bls. 75-76) Sækja Sækja
2003 Nýi Gegnir opnaður (pistill, Fregnir 2003/2, bls. 33) Sækja Sækja
2003 Það þokast (pistill, Fregnir 2003/1, bls. 18-19) Sækja Sækja
2003 Viðtal (Morgunblaðið, 29.5. 2003, bls. 28) Sækja
2002 Viðtal (Morgunblaðið 1. júní 2002) Sækja
2001 Ágrip af sögu líftækniiðnaðarins. Sækja
1998 Grein um öryggisstillingar í MS Access (áður birt í Tölvuvísi, júní 1998).
1998 Grein um myndun vensla í MS Access 97 (júní 1998).
1995 Athugasemd um kosningalög (birt í Morgunblaðinu, mars 1995).
1994 Ingólfseðlið (grein um mynd Ingólfs Arnarsonar í íslenskum skáldsögum á árunum milli stríða; birt í TMM).
1994 Leiðarsteinn Níelsar skálda (birt í TMM).
1994 Frelsun og fráfall (pistill um Paradísarheimt eftir Halldór Laxness, birtur í blaði Laxnessklúbbsins).
1993 Útvarpsþáttur um prédikunarlist.
1992 Erindi um mælskulist (flutt á fundi hjá Félagi íslenskra fræða, mars 1992).

Persónulegir hagir

Fjölskylda

Ég er kvæntur dr. Ástu Bjarnadóttur, vinnusálfræðingi og skrifstofustjóra, og eigum við þrjú börn en áður hafði ég eignast eina dóttur. Við búum á Högunum í Reykjavík og eigum þrjú barnabörn.

Áhugamál

Þeim tíma, sem ég er ekki að vinna, ver ég öðru fremur með fjölskyldunni. Ég stunda badminton reglulega en hef ýmis önnur áhugamál, svo sem forritun, ferðalög, ritlist, útivist og þjóðmál.

Very short CV in English

Name: Arni Sigurjonsson.

I was born in Reykjavik, Iceland, which is where I live.

I have a Ph.D. in Comparative Literature (from Stockholm University), and I have written numerous articles and a couple of books on literature. I worked as a literary editor and programmer for ten years, and in 1995-2001 I mostly worked as a computer trainer and software developer. In 2002 I finished my MBA degree (from Reykjavik University) and became Managing Director of the Icelandic Library Consortium.

In 2006 I assumed my current position as Director of the Office of the President of Iceland and a few years later I completed a Diploma in Public Administration from the University of Iceland.

I am married and I have four children and three grandchildren.

Netfang: arni hjá godur.is • Uppfært 9.4. 2024.